MOTTU
ÞJÓNUSTAN

MOTTULEIGA

Motturnar frá okkur eru  hannaðar til að taka í sig mikil óhreinindi frá útiskóm og spara því  þrif auk þess að vera  fallegar og mikil húspríði.
Mottuleiga tryggir að ávalt eru hreinar og snyrtilegar mottur á gólfinu þrátt fyrir mikið álag árið um kring.
Hægt er að gera samning um skipti á mottum vikulega, hálfsmánaðarlega eða á mánaðarfresti allt eftir þörfum viðskiptavinarins.

Leigumotturnar fást í eftirfarandi stærðum:

Motta A.  85 x 150
Motta B.  100 x 200
Motta C.  115 x 200
Motta D   115 x 240
Motta E.  150 x 240
Motta F.  115 x 300

Fá verðtilboð

SÉRMERKTAR MOTTUR

Þá bjóðum við einnig upp á logo mottur sem er nýjung á Íslandi. Getur þá viðskiptavinurinn fengið logo á motturnar frá sínu fyrirtæki.

Við skiptum svo út mottunum eftir óskum hvers og eins.

Fá verðtilboð

Fá tilboð

Gerum föst verðtilboð í stærri verk og langtímasamninga við fyrirtæki og húsfélög sé þess óskað.
Fylltu út formið hér fyrir neðan eða hringdu í okkur í síma 555 68 55

Hvaða þjónustu má bjóða þér?

* verður að fylla út